Bleyjufatasett

1946 - 1947
In preservation at
Reykjavík City Museum
Bleyjufatasett (bleyjubuxur og toppur). Nemendavinna frá Húsmæðraskóla Reykjavíkur veturinn 1946-1947. Efni: Bómull. Frotté og fíngert léreft. a) Toppur (treyja), vélsaumur. Opin treyja, hneppt á hliðum, handsaumuð hnappagöt, eitt á hvorri hlið. Treyjan er fóðruð með teygju í mittið á fram- og afturstykki og brydduð með skábandi allan hringinn. Opin klauf að framan með tölu og handsaumaðri hneslu. b) Bleyjubuxur, vélsaumur. Opnar buxur, hnepptar á hliðum með teygju að aftan. Buxurnar eru fóðraðar og bryddaðar með skábandi allan hringinn. Handsaumuð hnappagöt, tvö hvoru megin. Innan í buxunum við mittið að framan og aftan eru litlir vasar (einn hvoru megin) til að halda bleyjunni fastri. Söfnun, greining og skráning. Sigrún Guðmundsdóttir fyrrverandi lektor í textílmennt við Menntavísindasvið HÍ og Sigrún Laufey Baldvinsdóttir fyrrverandi textílkennari við Grunnskóla Seltjarnarness, Mýrarhúsaskóla.

Main information

Title
Proper noun: Bleyjufatasett
Dating
1946 - 1947
Object-related numbers
"Museumnumber b": 2017-1-23
Place
Staður: Húsmæðraskólinn í Reykjavík, Reykjavíkurborg
Record type
Collection
Undirskrá: Skólahandavinna - textíll
Keywords
Keyword: Bleyjubuxur
Keyword:
Skólahandavinna
Keyword:
Treyja