Hitahella
1948 - 1960

In preservation at
National Museum of Iceland
Þorsteinn Þorsteinsson efnafræðingur hjá Tilraunastöð H.Í. í meinafræði að Keldum segir um helluna: Hitahella frá fyrstu árum stofnunarinnar. Það var fremur sjaldgæft að nota slíka hitara á þessum tímum. Mest var notað gas til þess.. Hitahellan er 15 cm í þvermál og 7,5 cm há. Allt nema hellan sjálf er úr pottjárni. Út úr hellunni gengur eitt plasthandfang, 5,5 cm langt, sem einning er til að auka og minnka hitann og armur með skrúfstykki á endanum. Gerð: Autemp Heater. Eimer & Amend New York, N.Y., U.S.A.
Main information
Eimer & Amend, Attributed
Tilraunastöð Háskóla Íslands Keldum, Used by
Donor: Tilraunastöð Háskóla Íslands Keldum
Tilraunastöð Háskóla Íslands Keldum, Used by
Donor: Tilraunastöð Háskóla Íslands Keldum
Dating
1948 - 1960
Material
Object-related numbers
Museumnumber a: NS-4320
"Museumnumber b": 1992-204
Record type
Collection
Undirskrá: Lækningaminjasafnið_Nesstofusafn (NS)
Keywords
Keyword: Hitahella