Töng, skráð e. hlutv.

1972 - 1997
In preservation at
National Museum of Iceland
Töng.  Kerrisons töng.  Sjá blað.  Minjanefnd Landspítalans.  Til að klípa burtu bein svo að komist verði að til að klípa burtu "brjósklosið" (sjá 114-L)  Kom í notkun með Jóhanni Guðmundssyni og Stefáni Haraldssyni 1971/1972. Fjórar mismunandi gerðir:  2 stk. gapandi niður, 2 stk. gapandi upp, mis digrar og með mislöngu gapi.  Heimildarmaður (SE) segir:  "Þetta eru tangirnar hanns Jóhanns" (Guðmundssonar, f. 1933, d.1990 og vann á bæklunarlækningadeild Lsp. 1972 - 1990).  Heimild:  Svanhildur Eggertsdóttir hjúkurnarfræðingur og Sigrún Þorsteinsdóttir hjúkrunarfræðingur.    

Main information

Dating
1972 - 1997
Object-related numbers
Museumnumber a: NS-7813 "Museumnumber b": 1997-108
Record type
Collection
Undirskrá: Lækningaminjasafnið_Nesstofusafn (NS)
Keywords