Leikari
27.02.1945

In preservation at
Hafnarfjörður Museum
Leikfélag Hafnarfjarðar Tveir leikarar í hlutverkum sínum: Jón Kr. Jóhannesson og Kristjana Breiðfjörð.í Kinnarhvolssystur. Leikstjóri Einar Pálsson. Höfundur er Johannes Carsten Hauch , fæddur 1790. Hann andaðist 1872, þá áttatíu og tveggja ára. Hann var mikilsmetinn rithöfundur í Danmörku á sinni tíð. Leikritið var fyrsta verkið sem var sett upp í Bæjarbói en það var árið 1945.
Main information
Dating
27.02.1945
Object-related numbers
Museumnumber a: 0005-9413
Place
Staður: Strandgata 6, Bæjarbíó, 220-Hafnarfirði, Hafnarfjarðarkaupstaður
Record type
Collection
Undirskrá: Innflutningur
Classification
Place of origin
64°4'10.4"N 21°57'27.8"W
