Lækningatæki

In preservation at
National Museum of Iceland
Tækjasamstæða Háls-nef og eyrnalæknis. Úr lækningastofu Björns Þ. Þórðarsonar að Suðurgötu 41, Hafnarfirði (St. Jósefsspítala). Tækjasamstaæða með ýmsum af föstu verkfærum, bakka og skúffueiningu og skolskál. Auk þess fylgja laus áhöld (sjá sérskráningu). Samstæðunni fylgir leiðarvísir. Er í góðu lagi. Í skúffu á skúffueiningu samstæðunnar eru endar á brennarann í samstæðunni. Eru ekki skráðir sérstaklega. Björn keypti samstæðuna árið 1960 úr dánarbúi Theodors Árna Matthiesens sem var háls-, nef- og eyrnalæknir í Hafnarfirði þar til hann dó 1957.
Main information
Material
Object-related numbers
Museumnumber a: NS-5593
"Museumnumber b": 1994-821
Record type
Collection
Undirskrá: Lækningaminjasafnið_Nesstofusafn (NS)
Keywords
Keyword: Lækningatæki