Barnabaðkar

1935
Trog með eyrum á skammhliðunum. Var notað sem barnabaðkar. Hallgrímur Ólafsson smíðaði trogið handa Braga, syni hans og Elísabetar Jónsdóttur, árið 1935 en Bragi var fæddur árið 1934. Annað heiti: Þvottatrog.

Main information

Dating
1935
Object-related numbers
Museumnumber a: MA "Museumnumber b": 1975-349
Dimensions
73 x 35.5 x 21.5 cm Lengd: 73 Breidd: 35.5 Hæð: 21.5 cm
Place
Staður: Holt, 701-Egilsstöðum, Múlaþing
Record type
Collection
Undirskrá: Almenn munaskrá
Keywords
Keyword: Barnabaðkar
Keyword:
Þvottatrog

Place of origin

65°10'15.5"N 14°41'19.2"W