Peysufatapeysa

1891 - 1978
Peysufatapeysa úr satíni - handheklaðar svartar blúndur á ermum. Hvítt peysufatabrjóst. Blátt silkisett með áteiknuðu gyltu mynstri. a) Hvítt slifsi með áteiknuðu gylltu mynstri, b) peysufatasjal, vélprjónað - þverröndótt - skrautlegt. Gefandi er fædd í Þingmúla en ólst upp á Egilsstöðum. Af ömmu gefanda, Margéti Einarsdóttur (1891-1978) frá Þingmúla. Sigríður Einarsdóttir, systir Margrétar saumaði peysufötin.

Main information

Dating
1891 - 1978
Object-related numbers
Museumnumber a: MA-. "Museumnumber b": 2003-44-1
Dimensions
41 x 44 cm Lengd: 41 Breidd: 44 cm
Place
Staður: Þingmúli, 701-Egilsstöðum, Múlaþing
Record type
Collection
Undirskrá: Almenn munaskrá
Keywords

Place of origin

65°2'14.2"N 14°37'2.4"W