Tágakarfa, óþ. hlutv.
In preservation at
East Iceland Heritage Museum
Ullarkarfa, vantar lok. Botn hefur víða losnað frá og slitnað en verið gert við að hluta.
Ullarkarfa, vantar lok. Botn hefur víða losnað frá og slitnað en verið gert við að hluta. Þessi karfa er númerslaus og hennar er ekki getið í skrá, en sterkar líkur eru fyrir því að hún sé úr gamla Skjögrastaðabúinu, Guðfinnu Egilsdóttur og Sigfúsar Sigfússonar móðurforeldra minna. Þegar það bú skiptist fékk Margrét Sigfúsdóttir móðursystir mín, síðast mörg ár á Hrafnkelsstöðum, þá kröfu. Talið var að hún hefði farið að Klaustri í byggðasafnið þar. Lýsing mömmu minnar á þeirri körfu á við þessa. Ekki fullyrði ég um uppruna hennar, en mig minnir að hann væri rakinn að Brú á Jökuldal. Ég gjörði lítillega við hana 28.8.1974. St. Klaustri s.d. G. Þorst. frá Lundi.
Main information
Material
Object-related numbers
Museumnumber a: MA
"Museumnumber b": 1948-31
Dimensions
19 x 24.5 cm
Lengd: 19 Breidd: 24.5 cm
Place
Staður: Hrafnkelsstaðir, 701-Egilsstöðum, Fljótsdalshreppur
Record type
Collection
Undirskrá: Almenn munaskrá
Keywords
Keyword: Tágakarfa, óþ. hlutv.
Place of origin
65°3'9.7"N 14°53'4.2"W
