Snyrtiborð
1920 - 1944
In preservation at
East Iceland Heritage Museum
Þetta er efsti partur af borði sem nú er glatað. Tvær skúffur og á endanum rís spegillinn sem snýst á ás. Hæð spegilsins er 82 cm frá skúffuborðinu, borðið er 76 cm breitt. Spegillinn í rammanum er 55 xc 36 cm. Þessi hlutur er úr hjónaherbergi séra Sigurjóns Jónssonar og Önnu Sveinsdóttur sem sátu Kirkjubæ frá 1920 -1944.
Main information
Dating
1920 - 1944
Material
Object-related numbers
Museumnumber a: MA
"Museumnumber b": 2008-51
Dimensions
76 x 10 x 92 cm
Lengd: 76 Breidd: 10 Hæð: 92 cm
Place
Staður: Kirkjubær, 701-Egilsstöðum, Múlaþing
Record type
Collection
Undirskrá: Almenn munaskrá
Keywords
Keyword: Snyrtiborð
Place of origin
65°30'58.1"N 14°23'59.8"W
