Broddstafur
1870
In preservation at
East Iceland Heritage Museum
Með renndum hnúð úr hreindýrshorni á öðrum enda, á hinum járngaddur og utan um hömruð koparhlíf, rifin. Gefandi hafði lengi vitað af stafnum og haldið til haga. Einhvern tíman höfðu börn náð í hann og farið með út. Gefandi fann stafinn frosinn fastan í polli úti á túni og pjakkaði hann upp og geymdi síðan. Sölvi, sá er gerði hlutinn, var ömmubróðir gefanda.
Main information
Dating
1870
Material
Object-related numbers
Museumnumber a: MA
"Museumnumber b": 1986-31
Dimensions
129 x 0 cm
Lengd: 129 cm
Place
Staður: Útnyrðingsstaðir, 701-Egilsstöðum, Múlaþing
Record type
Collection
Undirskrá: Almenn munaskrá
Keywords
Keyword: Broddstafur
Place of origin
65°13'13.0"N 14°26'29.4"W





