AL3_9a. Úr myndaröðinni Aðflutt landslag
= 2003, Pétur Thomsen

In preservation at
National Gallery of Iceland
Main information
Title
Art title: AL3_9a. Úr myndaröðinni Aðflutt landslag
Alternative title: Aðflutt landslag / Imported Landscape
English art title: AL3_9a
Dating
= 2003
Technique
Object-related numbers
Museumnumber a: LÍ-8643
Dimensions
108 x 134.5 x 0 cm
Stærð með ramma: 110 x 138,5 x 4 cm
ný prentun 2023 vegna skemmda vegna innrömmunar á eldri útgáfu. Núverandi stærð: 108x134,5 rammað inn í eikarramma með Artglass AR 99TM. Stærð í rama 110,5 x 138 cm.
Eldra prent: 112x141. Rammi 114x143. án glers. Er í sal 6, rekki I hilla 1 (SH 25.9.2025)
Exhibition text
Kynningartexti með sýningu í Listasafni Íslands 2010:
PÉTUR THOMSEN
Aðflutt landslag
Pétri Thomsen (1973) hlotnuðust hin virtu og eftirsóttu LVMH-verðlaun, sem veitt eru ungum listamönnum, þegar þau voru afhent í tíunda sinn, árið 2007. Imported Landscape eða Aðflutt landslag er mögnuð syrpa ljósmynda sem lýsir hrikalegri umbreytingu landslagsins við Kárahnjúka þegar tæknimenningin með allri sinni nákvæmni og skipulagi ræðst gegn óspilltri náttúrunni umhverfis Hafrahvammagljúfur og brýtur landið undir sig miskunnarlaust. Risastórar jarðýtur fara um landsvæðið og skilja eftir sig svöðusár líkt og bit í holdi eftir fiðlukönguló. Pétur lýsir þessum ójafna leik með dramatískri hlutlægni sem skilur áhorfandann eftir í uppnámi.
PÉTUR THOMSEN
Imported Landscape
Pétur Thomsen (1973) won the presitigeous LVMH young artists award in 2007 when this pursued prize was conferred the tenth time. Imported Landscape is a magnificent series of photographs depicting the devastating transformation of the landscape at Kárahnjúkar when culture with all its precise technology and planning attacks the pristine natural landscape around Hafrahvammagljúfur by restructuring it severely. Enormous bulldozers go about the area, leaving it torn like flesh bitten by a violin spider. Thomsen describes this uneven game with dramatic objectivity which leaves the viewer totally perplexed.
Kynningartexti á sýningunni Sviðsett augnablik, 2022 (LÍ 8643 og LÍ 8645)
Verkin tvö eru hluti af seríunni Aðflutt landslag sem samanstendur af 41 ljósmyndaverki sem Pétur gerði þegar hann ljósmyndaði framkvæmdir við Kárahnjúkavirkjun á löngu tímabili. Samspil manns og náttúru, og tilraunir manna til að beisla náttúruna eru einkennandi í verkum Péturs. Við skoðun verkanna vakna upp áleitnar spurningar um áhrif mannsins á landslagið og eru myndirnar um leið heimild um framkvæmdirnar. Fegurðin birtist bæði í myndbyggingunni, forminu og litum náttúrunnar sem áður var stórfengleg og ósnortin, en hefur nú verið spillt í þágu mannsins. Andspænis ljósmyndinni upplifir áhorfandinn smæð sína í samanburði við bæði náttúruna og pólitísk öfl.
The two works are parts of the series Imported Landscapes, which comprises 41 photographic works made by the artist when he photographed over a long period the construction of the Kárahnjúkar hydro plant in the Icelandic interior. The relationship between humans and nature, and human attempts to harness nature typify Pétur’s work. The works pose exigent questions about human impact on the landscape, while the photographs also document the construction project. Beauty is manifested both in the composition and the form, and in colours of nature that was previously magnificent and pristine, but has been laid waste to serve the interests of humans. Face to face with the photograph, the observer is conscious of their smallness vis-á-vis both nature, and political forces. RP
Record type
Collection
Undirskrá: Aðalskrá
Undirskrá: Listaverkasjóður Amalie Engilberts
Inscription
Signature: Pétur Thomsen
Labels:
Sería: Aðflutt landslag; Titill: AL3_9ac; Ár: 2003; Edition: 6/9; Pétur Thomsen. [Límmiði ntv aftan á mynd].
Giver
Classification
Keywords
Edition/Series
6 / 9
Copyright
Copyright: Pétur Thomsen
Copyright: Myndstef
