Leikfang
In preservation at
East Iceland Heritage Museum
Tveir tré-vörubílar annar með fjöðrum úr járni utan af trékassa. Nokkrir "frumbyggjar" Egilsstaða smíðuðu þessa bíla í tilefni afmælis Egilsstaða 1997 (50 ára). Fremstir í flokki voru Óskar Björgvinsson og Guttormur Metusalemsson. Það eru til fimm bílar en þessir tveir eru skráðir inn á safnið en hinir eru fyrir safnfræðsluna í skólunum.
Main information
Material
Object-related numbers
Museumnumber a: MA
"Museumnumber b": 2008-285
Place
Núverandi sveitarfélag: Múlaþing, Múlaþing
Record type
Collection
Undirskrá: Almenn munaskrá
