Illeppur, Illeppar
In preservation at
East Iceland Heritage Museum
Slyngdir leppar, móbrúnir, stangaðir. Neðra borðið er bláleitt garðaprjón en að ofan er svartur bekkur með blágrænni rós og rauðum stuttum röndum, heklað með blágrænu á köntum. Bjarni Árnason (4.10.1885 - 4.12.1965) var heimilisfastur á Skeggjastöðum en var á ýmsum bæjum, síðast á hreppsframfæri. Hann var frá Seyðisfirði og dó þar á elliheimilinu. Bjarni gæti einnig hafa átt nr. 146-148.
Main information
Material
Object-related numbers
Museumnumber a: MA
"Museumnumber b": 1987-147
Dimensions
22 x 11 cm
Lengd: 22 Breidd: 11 cm
Place
Staður: Skeggjastaðir 2, Múlaþing
Record type
Collection
Undirskrá: Almenn munaskrá
Keywords
Place of origin
65°10'25.8"N 14°41'5.0"W
