Upphlutsbolur

19. aldar bolur, úr svörtu klæði. Rauðar bryddingar í hálsi og ermaopum. Svartir balderaðir borðar á börmunum með gylltri baldýringu. Kræktur með fimm krókum (ekki myllum). Fóðraður með bláköflóttu. Á baki og axlasaumum eru þrílitar, knipplaðar leggingar. Úr búi Þóreyjar Brynjólfsdóttur frá Skeggjastöðum eða Jarþrúðar Einarsdóttur, sama stað. Upprunninn úr Fljótsdal, að því að talið er.

Main information

Object-related numbers
Museumnumber a: MA "Museumnumber b": 1989-31
Dimensions
26 x 40 cm Lengd: 26 Breidd: 40 cm
Place
Staður: Skeggjastaðir 1, 701-Egilsstöðum, Múlaþing
Record type
Collection
Undirskrá: Almenn munaskrá
Keywords
Keyword: Upphlutsbolur

Place of origin

65°10'24.4"N 14°41'8.5"W