Gúmmískór

1903 - 1989
Svartir gúmmískór úr bílaslöngu með tungu. Útprjónaðir rósaleppar fylgja með sem eru orðnir nokkuð slitnir að neðan. Skóna átti Einar Pétursson frá Galtastöðum fram.

Main information

Dating
1903 - 1989
Object-related numbers
Museumnumber a: MA "Museumnumber b": 1996-313
Place
Staður: Fremri-Galtastaðir, Galtastaðir fram, 701-Egilsstöðum, Múlaþing
Record type
Collection
Undirskrá: Almenn munaskrá
Keywords
Keyword: Gúmmískór
Keyword:
Illeppur, Illeppar
Keyword:
Íleppur

Place of origin

65°27'2.4"N 14°26'4.3"W