Gúmmískór
1903 - 1989
In preservation at
East Iceland Heritage Museum
Svartir gúmmískór úr bílaslöngu með tungu. Útprjónaðir rósaleppar fylgja með sem eru orðnir nokkuð slitnir að neðan. Skóna átti Einar Pétursson frá Galtastöðum fram.
Main information
Dating
1903 - 1989
Material
Object-related numbers
Museumnumber a: MA
"Museumnumber b": 1996-313
Place
Staður: Fremri-Galtastaðir, Galtastaðir fram, 701-Egilsstöðum, Múlaþing
Record type
Collection
Undirskrá: Almenn munaskrá
Keywords
Place of origin
65°27'2.4"N 14°26'4.3"W
