Kaffistell
1936
In preservation at
East Iceland Heritage Museum
Handmálað postulín. Svanir á tjörn á bláum grunni. Bleikt hald og stútur og efsti hluti könnunnar. Lokið blátt og bleikt, hnúður brotinn af. Úr kaffistelli, sambærilegu við mávastellið.
Úr búi Vilborgar Sigfúsdóttur og Steins Steinssonar frá Dölum í Fáskrúðsfirði. Þau fengu stellið í brúðargjöf en þau giftu sig 7. desember 1935 og hófu búskap í Dölum árið 1936. Þar bjuggu þau þar til Steinn lést árið 1952.
Main information
Dating
1936
Material
Object-related numbers
Museumnumber a: MA
"Museumnumber b": 1996-310
Dimensions
0 x 0 x 20.5 cm
Hæð: 20.5 cm
Place
Staður: Dalir 1, Dalir, 750-Fáskrúðsfirði, Fjarðabyggð
Record type
Collection
Undirskrá: Almenn munaskrá
Keywords
Place of origin
64°57'18.8"N 14°9'54.9"W



