Hliðardiskur

Handmálað postulín. Svanir á tjörn á bláum grunni. Bleik rönd efst á diskbarminum.  Úr kaffistelli, sambærilegu við mávastellið. Úr búi Vilborgar Sigfúsdóttur og Steins Steinssonar frá Dölum í Fáskrúðsfirði. Þau fengu stellið í brúðargjöf en þau giftu sig 7. desember 1935 og hófu búskap í Dölum árið 1936. Þar bjuggu þau þar til Steinn lést árið 1952. 

Main information

Object-related numbers
Museumnumber a: MA "Museumnumber b": 1996-310-3
Dimensions
13 x 0 cm Lengd: 13 cm
Place
Staður: Dalir 1, Dalir, 750-Fáskrúðsfirði, Fjarðabyggð
Record type
Collection
Undirskrá: Almenn munaskrá
Keywords
Keyword: Hliðardiskur
Keyword:
Kaffistell

Place of origin

64°57'18.8"N 14°9'54.9"W