Sykurskál
1900
In preservation at
East Iceland Heritage Museum
Falleg gegnsæ glerskál á fæti. Skálin sjálf er ljósblá, en fóturinn er glær, renndur í stöllum upp þar sem skálin situr ofaná. Fóturinn mjókkar upp og skálin sjálf er með hringlaga sveipum. Frá Grófargerði, frá því fyrir aldamót.
Main information
Dating
1900
Material
Object-related numbers
Museumnumber a: MA-2013-27
"Museumnumber b": 1996-214
Dimensions
0 x 12 x 12 cm
Breidd: 12 Hæð: 12 cm
Place
Staður: Grófargerði, 701-Egilsstöðum, Múlaþing
Record type
Collection
Undirskrá: Almenn munaskrá
Keywords
Keyword: Sykurskál
Place of origin
65°8'22.9"N 14°31'22.1"W
