Leðurpjatla

Afskorningur. Faðir gefanda, Óli Einarsson (f.22.8.1878 d.18.11.1965), bóndi og söðlasmiður frá Þingmúla í Skriðdal átti söðlasmíðaáhöldin og það sem með fylgdi. Óli vann við söðlasmíði frá unga aldri öll sín búskaparár.

Main information

Object-related numbers
Museumnumber a: MA "Museumnumber b": 1993-130
Dimensions
20 x 4 cm Lengd: 20 Breidd: 4 cm
Place
Staður: Þingmúli, 701-Egilsstöðum, Múlaþing
Record type
Collection
Undirskrá: Almenn munaskrá
Keywords
Keyword: Leðurpjatla

Place of origin

65°2'14.2"N 14°37'2.4"W