Naflabindi

Hvítt naflabindi úr flóneli. Notað til að binda fyrir nafla ungbarna. Búið til af Stefánný Níelsdóttur, húsfreyju í Húsey og notað á hennar börn.

Main information

Object-related numbers
Museumnumber a: MA "Museumnumber b": 2003-1
Dimensions
70 x 13 x 8 cm Lengd: 70 Breidd: 13 Hæð: 8 cm
Place
Staður: Húsey 2, 701-Egilsstöðum, Múlaþing
Record type
Collection
Undirskrá: Almenn munaskrá
Keywords
Keyword: Naflabindi

Place of origin

65°37'57.1"N 14°16'31.9"W