Snældustóll

Nettur snældustóll sem er fyrir tvær spólur en það er engin teinn í honum.  Það hefur verið gert við undirstöðuplötuna og sett þverspýta uppi til að tengja uppistandana. Virðist vera gamall. Úr búi Jarþrúðar Einarsdóttur frá Skeggjastöðum.

Main information

Object-related numbers
Museumnumber a: MA "Museumnumber b": 1975-431
Dimensions
23.5 x 15 x 22.3 cm Lengd: 23.5 Breidd: 15 Hæð: 22.3 cm
Place
Staður: Skeggjastaðir 1, 701-Egilsstöðum, Múlaþing
Record type
Collection
Undirskrá: Almenn munaskrá
Keywords
Keyword: Snældustóll

Place of origin

65°10'24.4"N 14°41'8.5"W