Neftóbakskrukka

Blá neftóbaksflaska með skrúfuðu loki, einnig lok á botni til að setja tóbakið í. Áletrun: Dr. Dettweiler. Úr eigu Eiríks Sigfússonar frá Giljum. Notuð til að geyma í neftóbak.

Main information

Object-related numbers
Museumnumber a: MA "Museumnumber b": 2004-114
Dimensions
1 x 5.3 x 10.3 cm Lengd: 1 Breidd: 5.3 Hæð: 10.3 cm
Place
Staður: Gil, 701-Egilsstöðum, Múlaþing
Record type
Collection
Undirskrá: Almenn munaskrá
Keywords

Place of origin

65°23'50.3"N 14°38'48.9"W