Leikfang
In preservation at
East Iceland Heritage Museum
Varamenn í töfl, bæði svartir og hvítir í rauðri öskju en eru ekki heilt tafl.Tveir svartir biskupar, tveir svartir kóngar, þrjú svört stór peð, ellefu lítil svört peð, fjórir svartir riddarar og fjórir svartir hrókar, tvær hvítar drottningar, einn hvítur biskup, einn hvítur riddari, þrír hvítir hrókar, fjögur hvít stór peð og 10 lítil hvít peð. Kom frá Pálínu Waage, Seyðisfirði.
Main information
Material
Object-related numbers
Museumnumber a: MA
"Museumnumber b": 2006-101
Place
Staður: Austurvegur 15, Verslun Pálinu Waage, 710-Seyðisfirði, Múlaþing
Record type
Collection
Undirskrá: Almenn munaskrá
Place of origin
65°15'39.2"N 14°0'15.7"W
