Kjóll

1910 - 1920
In preservation at
Hafnarfjörður Museum
Salvör Bang í glæsilegum kjól. myndin er tekinn í Kaupmannahöfn. Salvör var systir Ragnhildar Egilsdóttur sem giftist Birni Helgasyni skipstjóra í Hafnarfirði. Foreldrar systranna voru Dagbjört Sveinsdóttir og Egill Gunnlaugsson póstur í Arahúsi í Reykjavík.

Main information

Dating
1910 - 1920
Object-related numbers
Museumnumber a: BH 0005-7248
Dimensions
10.5 x 6.4 cm
Record type
Collection
Undirskrá: Alm. myndaskrá
Classification
Keywords
Depiction: Kjóll
Depiction:
Kona
Depiction:
Kragi