Saumavél

Handsnúin saumavél. Ekkert sjáanlegt vörumerki. Tvö tvinnakefli fylgja, hvítt J&P coats grænt með rauðum tvinna Mölnlycke. Vélina átti Helga Símonardóttir, fóstra Haraldar (gefanda), og Sigurður Pálsson maður hennar. Þau bjuggu á Sólheimum í Seyðisfirði.

Main information

Object-related numbers
Museumnumber a: MA "Museumnumber b": 2006-41
Dimensions
20 x 45 cm Lengd: 20 Breidd: 45 cm
Place
Staður: Pálshús, Austurvegur 21, Múlaþing
Record type
Collection
Undirskrá: Almenn munaskrá
Keywords
Keyword: Saumavél

Place of origin

65°15'40.3"N 14°0'10.6"W