Frá Framnesvegi
In preservation at
Reykjanes Art Museum
Verkið sýnir útsýni frá Framnesvegi í Keflavík. Hér gefur að líta Tónlistarskóla Keflavíkur til hægri og gamalt hús til vinstri. Gæti hafa verið hús Framnessystranna í Keflavík en þær voru kennslukonur. Mjög góð teikning. (Listasafn Reykjanesbæjar - GÞ)