Án titils
= 1967, Ragnar Kjartansson

In preservation at
Reykjanes Art Museum
Þetta er lágmynd úr leir og hrauni eins og mörg verka Ragnars Kjartanssonar. Verkið sýnir eins konar landslag, hér má greina sól eða appelsínugulan hring og í kring eru bláir, svartir og brúnir tónar. Það stendur áletrað neðst hægra megin Ragnar Kjartansson, Glit, 1965.(Listasafn Reykjanesbæjar - GÞ).