Portrait af Ragnari Guðleifssyni

In preservation at
Reykjanes Art Museum
Verkið sýnir höggmynd af Ragnari Guðleifssyni, sem fæddist 27. október 1905 og var gerður að heiðursborgara. Hann var kennari, bæjarstjóri og sat lengi í bæjarstjórn. Hann lést 15. mars 1996. (Listasafn Reykjanesbæjar - GÞ).