Litlu Bækurnar

In preservation at
Living Art Museum
Bókverkið er 17-18 litlar bækur í pappaöskju. Allt ljósritaðar teikningar í svarthvítu, nema Steingríms sem er marglitað grafíkverk og Þórðar Vigfúss. sem eru litaðar teikningar. Innihald bókanna mismunandi en mest teikningar. Nokkrar bækur auka og án kassa: 19 verk eftir Ástu Ólafsdóttur, eitt eftir Ingólf og eitt eftir Sólveigu Aðalsteins. Kassi úr bókbandspappa heldur utan um einingarnar, á honum er svört dúkrista með titli og númeri.
