Hljóðabók

In preservation at
Living Art Museum
Bókverkið er 18 bls. Nokkurskonar fyrirmælabók þar sem markmiðið er að á viðkomandi blaðsíðu á að gera hluti sem mynda tiltekin hljóð. Textinn er vélritaður með skýringarmyndum. Kápan er blá, titill og mynd af teiknuðum fingri í svörtu (ljósritað).
