Orðin Tóm
= 1980, Kristján Steingrímur Jónsson

In preservation at
Living Art Museum
Bókverkið er 10 bls. Handgerð bók, annars vegar bleikar slettur úr vatnslit í 4 tónum sem minna á stjörnukerfi. Hins vegar stór prentaður texti í svörtu, stór útskorin orð á tveimur síðum (á hægri hliðar hverrar opnu). Kápan er hvít með bleikri sólkerfa-slettu, titill þrykktur í pappírinn með letter-press tækni.
