Forest
= 1983, Rúrí

In preservation at
Living Art Museum
Bókverkið er 67 bls. Ljósritaðar trjá og laufblaðamyndir á allskonar pappír sem svo fer út í bréfþoku, veggfóðursbútar, reikningsblöð, innslög og auglýsingabrot úr dagblöðum o.m.fl. á ýmsum tungumálum. Kápan er þykkt karton með titli prentaður á með stensli, brúnir litir. Bundið inn með hvítum gormi á hægri kanti.
