Leita



Vinsamlega sýnið biðlund

Að koma ull í fat

Vefsýning
Sýningaraðilar:
Heimilisiðnaðarsafnið

Sýningarstjórar:
Sigríður Sigurðardóttir
Elín Sigurlaug Sigurðardóttir

Birt á vef:
2.4.2020

Að koma ull í fat er vefsýning sem byggir á safnfræðslu grunnskólabarna um það ferli að breyta ull í þráð til að vinna úr klæði á heimilum landsins fyrr á tímum.  Miðað var við að hafa texta skýran og einfaldan og myndir lýsandi enda markhópurinn fyrst og fremst börn og ungmenni. Gerð vefsýningarinnar var styrkt af Safnasjóði.

 

Sýninguna má sjá hér á heimasíðu safnsins.