Leita



Vinsamlega sýnið biðlund

Fermingar og ungmennavígslur

ÞMS
Spurningaskrá 2011-2
Hlaða öllum svörum niður í PDF

Tilgangurinn með þessari spurningaskrá er að safna upplýsingum um fermingarsiði fyrr og nú og hliðstæðar athafnir, sem hér eru kallaðar einu nafni ungmennavíglsur. Fyrst og fremst er verið að spyrja um þína eigin reynslu, þótt einnig sé áhugavert að fá upplýsingar um það sem þú hefur heyrt hjá öðrum. Sumar spurninganna passa kannski ekki við þína reynslu en þá svarar þú aðeins eftir því sem við á. Ýmis fróðleikur sem tengist efninu en ekki er spurt um sérstaklega mætti gjarnan fá að fljóta með.

/