Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
HeitiSprauta, læknisfr.

Núv. sveitarfélagFljótsdalshérað
SýslaN-Múlasýsla (7500) (Ísland)
LandÍsland

GefandiJón Pétursson 1930-2022

Nánari upplýsingar

NúmerMA/2010-788
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
EfniGler, Stál

Lýsing

Þrír kassar með sprautum í. Minnsti kassinn/dósin er úr stáli. Hinar tvær eru í pappakössum með járnslegnum hornum. Á annarri stendur "1 ccm" og hinni "2 ccm". á pappakössunum stendur "Original Record Pfeilring-Marker". Þessir hlutir voru í kassa hér og við vitum ekki hvort þessir hlutir koma frá Jóni Péturssyni eða Þorsteini Sigurðssyni, héraðslækni.

Þetta aðfang er í Minjasafni Austurlands.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.