Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
HeitiSprauta, dýral.

LandÍsland

GefandiJón Pétursson 1930-2022

Nánari upplýsingar

NúmerMA/2010-789
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
EfniGler, Járn, Viður

Lýsing

Svartur lítill trékassi sem er bólstraður innan með rauðu flaueli með innréttingu fyrir sprautu úr stáli og gleri. Gamall gripur, líklega úr eigu Jóns Péturssonar dýralæknis eða Þorsteins Sigurðssonar héraðslæknis.

Þetta aðfang er í Minjasafni Austurlands.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.