LeitaVinsamlega sýnið biðlund
Ljósmyndari/Höf.Chr. Bjarni Eyjólfsson 1883-1933
MyndefniHópmynd, Systkin
Nafn/Nöfn á myndÓþekktur
Ártal1904-1912

LandÍsland

Nánari upplýsingar

NúmerCBE-253
AðalskráMynd
UndirskráChristinn B. Eyjólfsson (CBE)
GerðSvart/hvít negatíf - Þurrnegatíf Gler
GefandiEggert Arngrímur Arason 1966-

Lýsing

6 saman. Systkini

Heimildir

Skrá myndanna er byggð á upplýsingum sem fengust á sýningu á myndunum í Bogasal Þjms. árið 1995 og er skráin gerð af Ingu Láru Baldvinsdóttur. Myndirnar eru teknar á Ljósm.stofu Bjarna Kristins Eyjólfssonar í Templarasundi í Rvík. Bjarni merkti myndir sínar annaðhvort Chr. B. Eyjólfsson eða Atelier Moderne.

Þetta aðfang er í Þjóðminjasafni Íslands. Safnið varðveitir um 7 milljónir mynda, um 130 þúsund muni og rúmlega 26 þúsund færslur um þjóðhætti. Í húsasafni eru um 60 hús.

 

Áætlað er að um 80-90 % þessara aðfanga sé komin í stafrænan búning, mismunandi eftir tegundum. Einnig er skráningin mismunandi ítarleg og myndir bara við hluta gagnanna.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.

Verðskrá myndapantana