LeitaVinsamlega sýnið biðlund
HeitiPökkunarstykki f. skurðstofur
Ártal1950-1985

StaðurHjúkrunarskóli Íslands v/Eiríksgötu
Sveitarfélag 1950Reykjavík
Núv. sveitarfélagReykjavík
SýslaGullbringusýsla
LandÍsland

Hlutinn gerðiHjúkrunarskóli Íslands-saumastofa
GefandiHjúkrunarskóli Íslands
NotandiHjúkrunarskóli Íslands

Nánari upplýsingar

NúmerHm/2012-7
AðalskráMunur
UndirskráHjúkrunarminjasafn
Stærð56 x 56 cm
EfniBómullarefni
TækniFatasaumur

Lýsing

Pökkunarstykki af ýmsum stærðum voru notuð t.þ.a. pakka í t.d. verkfærum,taui,skálum,sprautum og ýmsu öðru sem notað var við skurðaðgerðir og ýmsar aðrar aðgerðir þar sem þess var krafisr að hlutirnir væru dauðhreinsaðir. Pakkarnir voru síðan dauðhreinsaðir í autoklövum þ.eru ofnar þ.s. heitu lofti undir þrýstingi er dælt inn í ofninn. Áður voru mikið notaðir rafmagnshitaofnar og þar á undan voru oft notaðir ofnar á eldavélum þá sérstaklega úti á landi. Þá var oft líka notaður dagblaðapappír t.a. verja hlutina og var þá mælikvarðinn að þegar að pappírinn var orðin gulur þá voru áhöldin tilbúin.Af léreftspökkunastykkjunum tók kreppappír og nú eru mikið notaðar s.k. álkassar og er þeim pakkað í pappír og dauðhreinsaðir í autoklövum.

Þetta aðfang er í Þjóðminjasafni Íslands. Safnið varðveitir um 7 milljónir mynda, um 130 þúsund muni og rúmlega 26 þúsund færslur um þjóðhætti. Í húsasafni eru um 60 hús.

 

Áætlað er að um 80-90 % þessara aðfanga sé komin í stafrænan búning, mismunandi eftir tegundum. Einnig er skráningin mismunandi ítarleg og myndir bara við hluta gagnanna.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.

Verðskrá myndapantana