Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
Ljósmyndari/Höf.Óskar Gíslason 1901-1990
MyndefniHópmynd, Kirkja, Kvikmyndagerð, Kvikmyndatökumaður, Kvikmyndatökuvél, Leikari, Leiktjald
Ártal1919

StaðurIngólfsstræti
ByggðaheitiÞingholt
Sveitarfélag 1950Reykjavík
Núv. sveitarfélagReykjavík
SýslaGullbringusýsla
LandÍsland

Nánari upplýsingar

NúmerLpr/2008-368
AðalskráMynd
UndirskráLjós- og prentmyndasafn (Lpr)
Stærð17,2 x 23,2 cm
GerðSvart/hvít pósitíf
GefandiRagnheiður Ásta Pétursdóttir 1941-2020

Lýsing

Á tökustað við gerð kvikmyndarinnar Saga Borgarættarinnar. Kirkja hálfbyggð með bekkjum og ýmsum kirkjumunum. Prúðbúið fólk situr á kirkjubekkjum, í forgrunni t.v. er kvikmundatökumaður og sennilega leikstjóri að mynda karlleikara sem situr á fremsta bekk nálægt predikunarstólnum.

Á bakhlið er skrifað: Upptökur á Sögu Borgarættarinnar.


Heimildir

Lesbók Morgunblaðsins 20. maí 1995, bls. 4-5.

Þetta aðfang er í Þjóðminjasafni Íslands. Safnið varðveitir um 7 milljónir mynda, um 130 þúsund muni og rúmlega 26 þúsund færslur um þjóðhætti. Í húsasafni eru um 60 hús.

 

Áætlað er að um 80-90 % þessara aðfanga sé komin í stafrænan búning, mismunandi eftir tegundum. Einnig er skráningin mismunandi ítarleg og myndir bara við hluta gagnanna.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.

Verðskrá myndapantana