Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu


Landfræðileg staðsetning


HeitiSaumavél

StaðurAusturvegur 15
Annað staðarheitiVerslun Pálinu Waage
ByggðaheitiSeyðisfjörður
Sveitarfélag 1950Seyðisfjarðarkaupstaður
Núv. sveitarfélagMúlaþing, Seyðisfjarðarkaupstaður
SýslaN-Múlasýsla (7500) (Ísland)
LandÍsland

GefandiGunnar S Kristjánsson 1967-
NotandiPálína Þorbjörnsdóttir Waage 1926-2005

Nánari upplýsingar

NúmerMA/2010-745
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
EfniJárn, Viður

Lýsing

Wertheim saumavél sem er í trékassa. Vélin er í stórri grænleitri tösku sem er vel með farin. Það er miði ofan á vélinni sem stendur á "kr. 7000.-". Kassi með aukahlutunum, leiðbeiningarbæklingur. Fæturnir eru í hulstri í kassanum. Kom úr verslun Pálínu Waage.

Þetta aðfang er í Minjasafni Austurlands.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.