LeitaVinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu
 Mitt safn

Landfræðileg staðsetning


HeitiHornspænir
Ártal1900

StaðurVindás
ByggðaheitiLandsveit/Útkrókur
Sveitarfélag 1950Landmannahreppur
Núv. sveitarfélagRangárþing ytra
SýslaRangárvallasýsla
LandÍsland

Hlutinn gerðiKristófer Jónsson
GefandiGuðjón Breiðfjörð Jónsson 1932-2010, Sigríður Jóhannesdóttir 1936-2009
NotandiKristófer Jónsson 1847-1928

Nánari upplýsingar

Númer2008-30
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð17,5 cm
EfniNautgripsbein

Lýsing

Hornspænir útskorinn með höfðaletri af Kristófer Jónssyni í Vindási, Landssveit.  Merkur maður og þekktur smiður.  
Gefendur eru Gujón Jónsson og Sigríður Jóhannsdóttir.

Þetta aðfang er hjá Minjasafninu Kört. Í aðfangabók safnsins hafa verið skráðir um 350 gripir og um 300 ljósmyndir. Allir gripir safnsins eru skráðir í hefðbundna safnaskrá en jafnframt eru aðföng safnsins skráð í Sarp en ekki í önnur kerfi. Um 90% af aðföngum safnsins hafa þegar verið skráð í Sarp. Texti sem fylgir gripum hefur ekki verið prófarkarlesinn.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.