LeitaVinsamlega sýnið biðlund
HeitiPenni

Núv. sveitarfélagSveitarfélagið Skagafjörður
SýslaSkagafjarðarsýsla (5700) (Ísland)
LandÍsland

GefandiÓlöf Jóhanna Vilhjálmsdóttir 1931-2012

Nánari upplýsingar

Númer2008-284-1
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð9,7 cm
EfniKopar

Lýsing

Fjaðurpenni, mjög lítill.
Penninn er í líki svipuskafts og hægt er að skrúfa leginn í sundur og þá kemur í fjöðrin í ljós.

Ólöf Vilhjálmsdóttir á Gjögri fann pennann fyrir meira en 40 árum nálægt bænum Mallandi á Skaga. Enginn kannaðist við hlutinn og tók hún hann því með sér.

Þetta aðfang er hjá Minjasafninu Kört. Í aðfangabók safnsins hafa verið skráðir um 350 gripir og um 300 ljósmyndir. Allir gripir safnsins eru skráðir í hefðbundna safnaskrá en jafnframt eru aðföng safnsins skráð í Sarp en ekki í önnur kerfi. Um 90% af aðföngum safnsins hafa þegar verið skráð í Sarp. Texti sem fylgir gripum hefur ekki verið prófarkarlesinn.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.