Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu


Landfræðileg staðsetning


HeitiSprauta, læknisfr.

StaðurLagarás 14
ByggðaheitiEgilsstaðir
Sveitarfélag 1950Egilsstaðahreppur
Núv. sveitarfélagFljótsdalshérað, Múlaþing
SýslaS-Múlasýsla (7600) (Ísland)
LandÍsland

GefandiFinnur Þorsteinsson 1961-
NotandiÞorsteinn Sigurðsson 1914-1997

Nánari upplýsingar

NúmerMA/2010-620
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
EfniGler, Stál

Lýsing

Tvær sprautur, önnur er 50 ml og á henni stendur "B. Braun Melsungen-Jena-Glass made in Germany". Sprautan er með glertappa. Önnur 20 ml. sprauta úr gleri og stáli á báðum endum hennar og fylgir nál úr stáli. Á henni stendur "Acufirm V2A", á annari hliðinni og "15" á hinni. Kassi er utan af sprautunni og á honum stendur "Original-Record.  Helssluft-steril Sation bis 200 °C".  Framleiðandi: Precisa. Made in W-Germany. Kom úr fórum Þorsteins Sigurðssonar, læknis. 

Þetta aðfang er í Minjasafni Austurlands.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.