Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
MyndefniMyndhöggvari
Nafn/Nöfn á myndBertel Thorvaldsen 1770-1844

LandÍsland

Nánari upplýsingar

NúmerMms-4680
AðalskráMynd
UndirskráMannamyndasafn (Mms)
GerðSvart/hvít pósitíf - Annars konar pósitíf
GefandiThorvaldsensafn

Lýsing

Ljósmynd af Bertel Thorvaldsen, gerð eftir sólmynd, daguerrotype, sem einn af lærisveinum L. J. Daguerre tók af Thorvaldsen, (sennilega) er hann dvaldi í Rómaborg í síðasta sinn 1841 - 42. Er mynd þessi miklu sannari og eðlilegri en aðrar myndir af Thorvaldsen, sem eru til mjög margar og er hún hin eina þess háttar mynd sem til er af honum. Þetta myndblað er allmikið stærra en frummyndin, sem er varðveitt í safni Thorvaldsens, það er 21,3 að br. og 16 að h., er fest á hvítt spjald, sem er (nú) í gylltri umgerð og er hún að utanmáli 37,3 x 31,6 cm, en að br. 5,5


Heimildir

Aðfangabók Þjóðminjasafnsins, Mannamyndasafn nr.1-5235 [1908-1931].

Þetta aðfang er í Þjóðminjasafni Íslands. Safnið varðveitir um 7 milljónir mynda, um 130 þúsund muni og rúmlega 26 þúsund færslur um þjóðhætti. Í húsasafni eru um 60 hús.

 

Áætlað er að um 80-90 % þessara aðfanga sé komin í stafrænan búning, mismunandi eftir tegundum. Einnig er skráningin mismunandi ítarleg og myndir bara við hluta gagnanna.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.

Verðskrá myndapantana