LeitaVinsamlega sýnið biðlund
HeitiSkór

Núv. sveitarfélagSeyðisfjarðarkaupstaður
SýslaN-Múlasýsla
LandÍsland

GefandiGunnar S Kristjánsson
NotandiPálína Þorbjörnsdóttir Waage 1926-2005

Nánari upplýsingar

NúmerMA/2010-600
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
EfniHrágúmmí, Leður

Lýsing

Fótlagaskór , götuskór úr brúnu leðri og hrágúmmí. Drapplitaðar reimar.  Inn í sólanum  stendur "obermaterial leder  36 Sidux Grashopper naturfreu.

Kom úr verslun Pálínu Waage þegar hún var lögð niður. 

Þetta aðfang er í Minjasafni Austurlands.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.