LeitaVinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu


Landfræðileg staðsetning


Ljósmyndari/Höf.Sigríður Zoëga 1889-1968
MyndefniBeykir, Brunavörður, Hópmynd, Karlmaður, Skáld
Nafn/Nöfn á myndJón Jónsson 1855-1928, Jón Magnússon, Kjartan Ólafsson 1895-1971, Steingrímur Pálsson, Halldór Sigurðsson, Jóhannes Magnússon
Ártal1917

StaðurKlapparstígur 7
ByggðaheitiSkuggahverfi
Sveitarfélag 1950Reykjavík
Núv. sveitarfélagReykjavík
SýslaGullbringusýsla
LandÍsland

Nánari upplýsingar

NúmerSZ1-4086
AðalskráMynd
UndirskráSigríður Zoëga 1 (SZ1)
Stærð18 x 24 cm
GerðSvart/hvít negatíf - Þurrnegatíf Gler
GefandiSigríður Zoëga 1889-1968

Lýsing

Starfsmenn á beykisverkstæði Jóns Jónssonar á Klapparstíg 26. T. f. v.: Steingrímur Pálsson, Kjartan Ólafsson brunavörður, Jón Jónsson beykir, Halldór Sigurðsson og Jón Magnússon skáld. 1917.

„Jón Jónsson beykir (þriðji frá vinstri, með derhúfu) f.21/7/1855 á Fæti, Eyrarsókn. Ís., d. 12/11/1928 var eigandi þessa verkstæðis og rak það. Hann fór til Noregs (hef ekki ártalið) kvæntist þar Önnu Marie Jónsson, áður Osmundsdatter, og eignuðust þau 4 börn. Árið 1910 fluttu þau til Íslands ásamt þremur barna sinna en einn sonur varð eftir í Noregi. Síðar fóru þessi 3 til Vesturheims frá Íslandi en eitt sneri aftur, (Jón) Magnús Jónson sem rak um langt árabil trésmíðaverkstæði á Vatnstíg 10.“ (SEE 2021)


Heimildir

Skráningabók Ljósmyndastofu Sigríðar Zoëga nr. 1000-6959.

Þetta aðfang er í Þjóðminjasafni Íslands. Safnið varðveitir um 7 milljónir mynda, um 130 þúsund muni og rúmlega 26 þúsund færslur um þjóðhætti. Í húsasafni eru um 60 hús.

 

Áætlað er að um 80-90 % þessara aðfanga sé komin í stafrænan búning, mismunandi eftir tegundum. Einnig er skráningin mismunandi ítarleg og myndir bara við hluta gagnanna.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.

Verðskrá myndapantana