LeitaVinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu


Landfræðileg staðsetning


HeitiRifbein, fornminjar

StaðurSkúlagata 13
ByggðaheitiBorgarnes
Sveitarfélag 1950Borgarneshreppur
Núv. sveitarfélagBorgarbyggð
SýslaMýrasýsla (3600) (Ísland)
LandÍsland

GefandiInga Lára Bragadóttir 1951-

Nánari upplýsingar

Númer9696
AðalskráMunur
UndirskráByggðasafn Borgarfjarðar

Lýsing

Rifbein – áletrað: Surtshellir 21. júlí 1921. 21,5 cm langt.

Kom úr búi Kristínar Jónasdóttur (210231-4209) á Skúlagötu 13 í Borgarnesi. Munir frá þessu heimili sem komu í einni sendingu í nóv. 2011 eru númeraðir 9669-9705 og fóru allir til varðveislu á geymsluloft á Bjarnarbraut. Munirnir tilheyrðu flestir foreldrum Kristínar, Ingveldi Teitsdóttur og Jónasi Kristjánssyni. en einnig afa hennar og ömmu í föður- og móðurætt, s.s. frá heimili Oddnýjar Jónsdóttur og Teits Jónssonar eða heimili Kristjáns Jónassonar og Friðborgar Friðriksdóttur.

Þetta aðfang er hluti af safnkosti Safnahúss Borgarfjarðar í Borgarnesi, þar sem eru fimm söfn. Sjá nánar á www.safnahus.is.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.