Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
HeitiPípa, til reykinga

SýslaA-Skaftafellsýsla (7700) (Ísland)
LandÍsland

GefandiEggert Ísdal 1910-1991

Nánari upplýsingar

Númer44-2/1981-932
AðalskráMunur
UndirskráByggðasafn A-Skaftfellinga
EfniBirki, Postulín, Viður
TækniTækni,Trésmíði

Sýningartexti

11. 

Nr: 1981-932

Pípa úr postulíni. 

Þessi pípa kom ásamt 6 öðrum reykjapípum frá Eggerti Ísdal. Á pípuna vantar munnstykkið en hausinn er búinn til úr hvítu postulíni og á hann eru málaðar gylltar rendur. 

11. 

Nr: 1981-932

Pípa úr postulíni. 

Þessi pípa kom ásamt 6 öðrum reykjapípum frá Eggerti Ísdal. Á pípuna vantar munnstykkið en hausinn er búinn til úr hvítu postulíni og á hann eru málaðar gylltar rendur. 

Þetta aðfang er frá Menningarmiðstöð Hornafjarðar.

 

Þessi gripur er staðsettur í húsnæði Hornafjarðarsafna á Höfn. Safnkostur Hornafjarðarsafna eru gripir sem bæði eru manngerðir sem og náttúrugripir en einnig ljósmyndir og skjöl. Fjöldi skráðra gripa í SARP eru um 300 en áætlað er að allir skráðir munir verði í SARPI í framtíðinni, einnig skjöl og ljósmyndir. Sú vinna hófst í september 2015. 


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.