Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu


Landfræðileg staðsetning


HeitiLjósmóðurtaska, Lækningaáhald

StaðurArnkelsgerði
ByggðaheitiVellir
Sveitarfélag 1950Vallahreppur
Núv. sveitarfélagFljótsdalshérað
SýslaS-Múlasýsla
LandÍsland

GefandiIngigerður Benediktsdóttir 1944-
NotandiÞuríður Jónsdóttir 1862-1935

Nánari upplýsingar

NúmerMA/2013-19
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð26 x 20 x 10 cm
EfniViður
TækniTækni,Trésmíði

Lýsing

Ljósmóðurkassi Þuríðar Jónsdóttur í Arnkelsgerði á Völlum. Einn stór kassi (26x20x10), brúnn að lit, og inn í honum er annar minni (22x6,5x7). Það átti að vera annar til, en hann vantar. Í minni kassanum eru tveir glerkoppar og er annar þeirra sprunginn en hinn heill. Þeir voru notaðir til að draga út verki. Þuríður kom með kassann þegar hún kom úr ljósmóðurnámi sem hún stundaði í þrjá mánuði árin 1894-5. Þuríður var ljósmóðir í 35 ár og var afar farsæl í starfi.

Þetta aðfang er í Minjasafni Austurlands.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.