Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu


Landfræðileg staðsetning


HeitiHalasnælda

StaðurHoltsmúli
ByggðaheitiLangholt
Sveitarfélag 1950Staðarhreppur Skag.
Núv. sveitarfélagSkagafjörður
SýslaSkagafjarðarsýsla (5700) (Ísland)
LandÍsland

GefandiEllert Sigurðsson
NotandiGunnur Pálsdóttir 1930-2023

Nánari upplýsingar

NúmerBSk-4647/2012-247
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð39 x 10,5 cm
EfniJárn, Viður

Lýsing

Halasnælda úr tré. L. 39 cm með hokka. Þv. hauss er 10,5 cm. Hnokkinn er úr eldsmíðuðu járni. Halinn hefur verið límdur við hausinn. Hausinn er úr rekavið en ekki halinn.

Þetta aðfang er í Byggðasafni Skagfirðinga. Í árslok 2014 voru 5140 munir skráðir í aðfangabækur safnsins og í Sarp. Munir eru skráðir í Sarp um leið og þeir eru skráðir sem safngripir í aðfangabækur safnsins. Unnið er við skráningu ljósmynda í Sarp.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.